Þú ert hér: Heim Fréttir Nýir miðlar
Nýir miðlar Skoða sem PDF skjal Prentvæn útgáfa Senda í tölvupóst
Skrifað af: Friðrik Páll Arnfinnsson   
Fimmtudagur, 11. ágúst 2016 16:19

SLV logo-frettÞað skal alveg viðurkennast að heldur lítið hefur farið fyrir heimasíður slökkviliðsins undanfarna mánuði og má þar helst kenna um tímaleysi undirritaðs sökum annarra verkefna og svo því að tiltölulega rólegt hefur verið hjá liðinu unanfarið.....sem betur fer.

Svo er það líka hinn þátturinn að komnir eru þægilegri og auðveldari miðlar sem ná fyrr til fóksins eins og t.d. facebook en þar er Slökkvilið Vestmannaeyja komið með síðu þar sem nálgast má helstu fréttir af útköllum og öðrum þeim verkefnum sem liðið lendir í og finnst mér líklegt að það komi til með að verða okkar helsta upplýsingasíða í framtíðinni.

Engar ákvarðanir hafa þó verið teknar um það hvort eða hvenær hætt verður að nota þessa heimasíðu, en þó er ljóst að framvegis munu líklega þær upplýsingar og fréttir sem við komum til með láta frá okkur birtast á facebook 

Síðast uppfært: Fimmtudagur, 11. ágúst 2016 16:35