Þú ert hér: Heim Fjarskipti
Fjarskipti Skoða sem PDF skjal Prentvæn útgáfa Senda í tölvupóst

Notast er við VHF fjarskipti á lokaðri rás slökkviliðsins, einnig eru nokkrar handstöðvar með sameiginlega rás Björgunarfélagsins.  Allir slökkviliðsmenn hafa GSM síma sem slökkviliðið útvegar hverjum og einum. 

 

  • Tetra-handstöðvar..................................................4. stk
  • Handstöðvar..........................................................15. stk
  • Fjarskiptabúnaður reykkafara.................................4. stk
  • Fastar talstöðvar í slökkvibifreiðum....................... 2. stk
  • Föst talstöð í varðstofu...........................................1. stk

          

                      

Talstöð í varðstofu hefur auk slökkviliðsrásarinnar neyðarrás 16, sameiginlega rás björgunarsveita og bátabylgju.