Þú ert hér: Heim
Ársskýrsla 2015 Skoða sem PDF skjal Prentvæn útgáfa Senda í tölvupóst
Skrifað af: Friðrik Páll Arnfinnsson   
Mánudagur, 08. febrúar 2016 14:01

 

Síðastliðið ár var mjög gott varðandi bruna og  önnur tjón.


Slökkvilið Vestmannaeyja var kallað út af neyðarlínunni 9 sinnum á árinu 2015 og í flestum tilvikum var um minniháttar tjón að ræða. Þetta voru aðalega óhöpp eins og eldur á byrjunarstigi,umferðaslys,vatnslekar,sinueldur,og eiturefni.

Þá heimsóttum við mörg fyritæki og stofnanir bæði til að kynna okkur staðhætti, og einnig vorum við með eldvarnakynningu fyrir starfsfólk. Æfingar hjá liðinu voru 26 á árinu. Einnig fóru slökkviliðsmenn í læknisskoðun og þolpróf.

Nánar...
 
Útkall-Herjólfur Skoða sem PDF skjal Prentvæn útgáfa Senda í tölvupóst
Skrifað af: Friðrik Páll Arnfinnsson   
Fimmtudagur, 29. október 2015 11:05

 

 SLV logo-frettSlökkviliðið var ræst út rúmlega fjögur í gærdag þegar tilkynnt var um ammóníakleka um borð í Herjólfi þar sem verið var að lesta hann í Vestmannaeyjahöfn.
Nánar...
 
Útkall-Íkveikja Ásavegur 18 Skoða sem PDF skjal Prentvæn útgáfa Senda í tölvupóst
Skrifað af: Friðrik Páll Arnfinnsson   
Sunnudagur, 27. september 2015 11:34

SLV logo-frettSlökkviliðið var ræst út á sjöunda tímanum í morgun þegar tilkynnt var um tilraun til íkveiku og reyk í íbúð að Ásavegi 18.  

Nánar...
 
Reykeitrun á brunaæfingu Skoða sem PDF skjal Prentvæn útgáfa Senda í tölvupóst
Skrifað af: Friðrik Páll Arnfinnsson   
Sunnudagur, 20. september 2015 13:41

 

tjalfunarstjori2011frettUm 190 manns slösuðust við brunaæf­ingu í skóla í Norðvest­ur- Kína eft­ir að hafa andað að sér reyk sem notaður var til að líkja eft­ir þeim aðstæðum sem mynd­ast ef um al­vöru bruna væri að ræða.

Nánar...
 
Útkall-sinubruni Skoða sem PDF skjal Prentvæn útgáfa Senda í tölvupóst
Skrifað af: Friðrik Páll Arnfinnsson   
Sunnudagur, 26. apríl 2015 17:11

sina-frettFyrsta útkall ársins, og jafnframt fyrsta eldútkallið í rúma fimmtán mánuði barst rúmlega hálf fimm s.l. föstudag þegar tilkynnt var um sinubruna í gamla hrauninu við Foldahraun.

Nánar...
 
Útkall-Ásavegur 5 Skoða sem PDF skjal Prentvæn útgáfa Senda í tölvupóst
Skrifað af: Friðrik Páll Arnfinnsson   
Mánudagur, 19. janúar 2015 13:16

imagesFyrsta útkall ársins 2015 barst slökkviliðinu rétt fyrir klukkan sjö í morgun þegar tilkynnt var um vatnsleka að Ásavegi 5.

Nánar...