Þú ert hér: Heim
Nýir miðlar Skoða sem PDF skjal Prentvæn útgáfa Senda í tölvupóst
Skrifað af: Friðrik Páll Arnfinnsson   
Fimmtudagur, 11. ágúst 2016 16:19

SLV logo-frettÞað skal alveg viðurkennast að heldur lítið hefur farið fyrir heimasíður slökkviliðsins undanfarna mánuði og má þar helst kenna um tímaleysi undirritaðs sökum annarra verkefna og svo því að tiltölulega rólegt hefur verið hjá liðinu unanfarið.....sem betur fer.

Nánar...
 
Ársskýrsla 2015 Skoða sem PDF skjal Prentvæn útgáfa Senda í tölvupóst
Skrifað af: Friðrik Páll Arnfinnsson   
Mánudagur, 08. febrúar 2016 14:01

 

Síðastliðið ár var mjög gott varðandi bruna og  önnur tjón.


Slökkvilið Vestmannaeyja var kallað út af neyðarlínunni 9 sinnum á árinu 2015 og í flestum tilvikum var um minniháttar tjón að ræða. Þetta voru aðalega óhöpp eins og eldur á byrjunarstigi,umferðaslys,vatnslekar,sinueldur,og eiturefni.

Þá heimsóttum við mörg fyritæki og stofnanir bæði til að kynna okkur staðhætti, og einnig vorum við með eldvarnakynningu fyrir starfsfólk. Æfingar hjá liðinu voru 26 á árinu. Einnig fóru slökkviliðsmenn í læknisskoðun og þolpróf.

Nánar...
 
Útkall-Herjólfur Skoða sem PDF skjal Prentvæn útgáfa Senda í tölvupóst
Skrifað af: Friðrik Páll Arnfinnsson   
Fimmtudagur, 29. október 2015 11:05

 

 SLV logo-frettSlökkviliðið var ræst út rúmlega fjögur í gærdag þegar tilkynnt var um ammóníakleka um borð í Herjólfi þar sem verið var að lesta hann í Vestmannaeyjahöfn.
Nánar...
 
Útkall-Íkveikja Ásavegur 18 Skoða sem PDF skjal Prentvæn útgáfa Senda í tölvupóst
Skrifað af: Friðrik Páll Arnfinnsson   
Sunnudagur, 27. september 2015 11:34

SLV logo-frettSlökkviliðið var ræst út á sjöunda tímanum í morgun þegar tilkynnt var um tilraun til íkveiku og reyk í íbúð að Ásavegi 18.  

Nánar...
 
Reykeitrun á brunaæfingu Skoða sem PDF skjal Prentvæn útgáfa Senda í tölvupóst
Skrifað af: Friðrik Páll Arnfinnsson   
Sunnudagur, 20. september 2015 13:41

 

tjalfunarstjori2011frettUm 190 manns slösuðust við brunaæf­ingu í skóla í Norðvest­ur- Kína eft­ir að hafa andað að sér reyk sem notaður var til að líkja eft­ir þeim aðstæðum sem mynd­ast ef um al­vöru bruna væri að ræða.

Nánar...
 
Útkall-sinubruni Skoða sem PDF skjal Prentvæn útgáfa Senda í tölvupóst
Skrifað af: Friðrik Páll Arnfinnsson   
Sunnudagur, 26. apríl 2015 17:11

sina-frettFyrsta útkall ársins, og jafnframt fyrsta eldútkallið í rúma fimmtán mánuði barst rúmlega hálf fimm s.l. föstudag þegar tilkynnt var um sinubruna í gamla hrauninu við Foldahraun.

Nánar...